Umboðsmaður landsins

Intervac heimilaskiptunum er sinnt af umboðsmönnum hvers lands fyrir sig.
Umboðsmenn okkar styðjast við viðurkenndar leiðir til þess að greiða úr fyrirspurnum félagsmanna.
Þeir munu einnig styðja þig til dáða í leit þinni að góðum skiptifélaga og kynna heimilaskipti í þínu landi.
Ef við erum ekki með umboðsmann í þínu landi og þú hefur áhuga á að gerast umbi, hafðu þá endilega samband!

Öruggur tengiliður í þínu landi

Mr. Adrián Claudio Polito
Intervac Argentína
Mrs. Fiona Ryan
Intervac Ástralía
Mr. Werner Rauch
Intervac Austurríki
Mrs. Yolande & Jempi De Cooman
Intervac Belgía
Mrs. Suzanne Rysak
Intervac Kanada
Mr. Antonin Machacek
Intervac Tékkland
Mr. Michael Støvelbæk
Intervac Danmörk
Mrs. Miia Puistolahti
Intervac Finnland
Mrs. Kristina Caillaud
Intervac Frakkland
Mrs. Leoni Günzler
Intervac Þýskaland
Mrs. Kristin Kelly-Abbott
Intervac Stóra-Bretland
Mr. Giannis Krikis & Maria Theofanous
Intervac Grikkland
Mr. Somogyi Máté
Intervac Ungverjaland
Mrs. Sesselja Traustadóttir
Intervac Ísland
Mrs. Emanuela Zara
Intervac Ítalía
Mr. Roel Eissen
Intervac Holland
Mrs. Christine Lambie
Intervac Nýja-Sjáland
Mrs. Trude Hoel
Intervac Noregur
Mrs. Ewa Krupska
Intervac Pólland
Mrs. Ana Neto
Intervac Portúgal
Mrs. Carmen Duta
Intervac Rúmenía
Mr. Samson Simonyan
Intervac Rússland
Mrs. Jana Olejarova & Viera Van Heiningen
Intervac Slóvakía
Mr. Uroš Kristan
Intervac Slóvenía
Mr. Jaco Van Wyk
Intervac Suður - Afríka
Mrs. Anna Grossi Sas
Intervac Spánn
Mr. Karl Gemfeldt
Intervac Svíþjóð
Mr. Phil and Muay Volkaerts
Intervac Tæland
Mr. Viktor Volodymyrov
Intervac Oekraïne
Mrs. Jessica Jaffe
Intervac Bandaríki Norður-Ameríku
Mr. Lucien Mazik
Honorary President and Representative for all other countries

Árleg fundarhöld

Umsjónarmenn frá öllum aðildar löndunum hittast og funda árlega til að skipulegga reglur og aðferðir AGM: Einnig til að velja stjórn sem heldur utan um alþjóða skipulagsaðferðir. INTERVAC umsjónarmenn skiptast á að halda þessa fundi í eigin löndum. Næstu fundir okkar verða:

Schedule of forthcoming AGMs:

2023 Black forest, Germany
2022 Bruxelles, Belgium
2021 Online event
2020 Online event
2019 Amsterdam, Netherlands
2018 Terni, Italy

Stjórn Intervac

Stjórnarseta í Intervac er krefjandi starf fyrir þá fjóra umboðsmenn sem kjörnir eru. Hver þeirra situr a.m.k. tvö ár og er stjórnin ábyrg fyrir því að framfylgja ákvörðunum ársfundar.

Í stjórn Intervac þetta árið eru:

Mrs. Emanuela Zara
Intervac Ítalía
Mr. Karl Gemfeldt
Intervac Svíþjóð
Mrs. Anna Grossi Sas
Intervac Spánn
Mrs. Yolande De Cooman
Intervac Belgía

Hafðu samband

Intervac International
PO Box 1436
SE 114 79 Stockholm SWEDEN
Sími: +46 855 924 195

Taktu þátt í Intervac heimilaskiptunum!

Gerast áskrifandi að fréttabréfinu

Við notum fréttabréfið okkar til að miðla upplýsingum til félagsmanna. Má bjóða þér áskrift að fréttapósti Intervac heimilaskiptanna?

Segðu okkur hvað þér finnst

Ertu með spurningu, vantar aðstoð eða ertu með tillögu? Við erum til þjónustu fyrir þig til að hjálpa þér.

Deildu þinni sögu

Segðu okkur frá síðustu heimilaskiptum þínum svo lesendum okkar líði eins og þeir hafi verið þarna með þér.